Ert þú næsti samstarfsaðili okkar?

Seldu Office 365 All Inclusive með stæl

 • Við aðstoðum við að setja upp söluferli
 • Við aðstoðum þig með markaðssetningu
 • Við sjáum alla tæknivinnuna – en þú færð heiðurinn!

Óháð því hvort seljir nú þegar Office 365 bjóðum við þér aðgang að sérfræðiþekkingu og kennslu sem auðveldar þér störfin og skilar ánægðari viðskiptavinum.

Hafðu samband og við finnum í sameiningu lausnir sem henta þér og þínum viðskiptavinum. Fylltu út formið og fáðu að vita meira.  

form_arrow

Sem samstarfsaðili Cloud People færð þú

Cloud People sem samstarfaðili

Cloud People er Office 365 fabrikkan þín!

Þú hagræðir, selur meira og veitir betri þjónustu

 • Tæknifólkið þitt getur sinnt öðrum verkefnum
 • Þú eykur samskeppnisforskot þitt
 • Þú færð fullan aðgang að teymi Office 365 sérfræðinga

…og svo miklu, miklu meira

cloudpeople_group

Office 365 söludeildin þín

Söludeildin okkar eru reiðubúin aðstoða þig

 • Við hjálpum þér að pakka inn lausnaframboði Office 365
 • Þú færð aðgang að söluefni og kynningum
 • Við höldum sérstaka viðburði fyrir þig og þína viðskiptavini
Cloud People partner sales

Office 365 markaðsdeildin

Markaðsdeildin okkar aðstoðar þig við að útbúa

 • Lendingarsíður, tilboð og herferðir
 • Kynningar og dreifiefni
 • Námskeið og kynningar
 • Auglýsingar (samfélagmiðla + AdWords)

Við aðstoðum þig með herferðir, kynningar og fleira

Cloud People partner marketing

Af hverju All Inclusive?

Við tryggjum lágmarks röskun á daglegri starfsemi þegar skipt er yfir í Office 365. Það þýðir að við aðstoðum þig með:

 • Að velja réttu áskriftirnar og lausnirnar
 • Innleiða hratt og örugglega án vandræða
 • Sérsníðum innleiðinguna að hverjum viðskiptavini
 • Að bjóða viðskiptavinum þínum aðstoð á íslensku

Sem samstarfsaðili hvetjum við þig til að nota Office 365 All Inclusive í eigin rekstri.

Hvernig græða viðskiptavinir þínir?

Viðskiptavinir elska Office 365 All Inclusive! Við hjálpum við að hámarka hagræðið sem felst í Office 365 með því að stuðla að réttri notkun lausna með miðlun kennsluefnis og 24/7 stuðningi.

 • Grunntækni upplýsingatækninnar með lágmarksviðhaldi
 • Aukna skilvirkni í rekstri og tíma til að sinna því sem skiptir máli
 • Lágan og fyrirsjáanlegan kostnað

Viðskiptavinir hafa aðgang að aðstoð allan sólarhringinn og hvatningu til að notfæra sér það besta sem Office 365 býður upp á. All Inclusive teymið okkar mælist með 98% ánægju viðskiptavina!

Sannfærandi Office 365 pakkalausn

Hjálpaðu þínum viðskiptavinum að ná árangri með Office 365 – bjóddu þeim All Inclusive

 • Viðskiptavinurinn fær góða tæknilega þjónustu í upphafi
 • Viðskiptavinurinn fær þjónustu eftir þörfum – allan sólarhringinn
 • Viðskiptavinurinn fær kennslu sem hámarkar notkun á Office 365

Þú færð tækifæri til að bjóða eina sterkustu pakkalausn sem fyrirfinnst á markaðnum.

Viltu byrja?

form_arrow

Af hverju vilja viðskiptavinir þínir Office 365?

Fleiri og fleiri fyrirtæki velja að skipta yfir í bestu lausn Microsoft – Office 365. Þannig geta þau nýtt lausnirnar sem þau þekkja og elska auk þess að fá nýjar lausnir og ný tækifæri.

Það þýðir að fyrirtæki fá:

 • Aukið aðgengi – hvar sem er hvenær sem er
 • Aukna samvinnu innan fyrirtækis
 • Alltaf nýjustu lausnirnar á markaðinum

Flest fyrirtæki eru nú þegar búin að skipa í Office 365. Ef ekki þá eru líkur til þess að það sé á teikniborðinu. Tíminn til að bjóða All Inclusive hefur aldrei verið betri.

job side smile